fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru margir hverjir spenntir fyrir endurkomu Kai Havertz á völlinn en hann virðist hafa bætt vel í síðustu mánuði.

Havertz meiddist á síðustu leiktíð og spilaði ekki undir restina, þann tíma hefur hann nýtt í ræktinni.

Havertz hefur pakkað á sig mikið af vöðvum síðustu mánuði og æti því að mæta sterkari til leiks en áður.

Ljóst er að Havertz verður þó ekki í jafn stóru hlutverki og undanfarin ár vegna komu Viktor Gyokeres í fremstu röð.

Havertz gæti því farið að spila meira á miðsvæðinu eða hreinlega tekið sér sæti á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho