fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að lækka verðið á Jadon Sancho til að koma honum til Juventus, frá þessu er sagt á Ítalíu.

Sancho kom til Manchester United árið 2021 á 73 milljónir punda en félagið hefur viljað fá 25 milljónir punda fyrir hann.

Nú vill United taka lægra verð fyrir Sancho sem er 25 ára gamall og var á láni hjá Chelsea á síðustu leiktíð.

Juventus vill kaupa Sancho en nú er talið að United mun lækka verðið til að reyna að koma hlutunum í gegn.

Sancho sjálfur er klár í að fara til Juventus en bíður þess að félögin nái saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir