fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun á næstu dögum reyna að fá Eberechi Eze kantman Crystal Palace. Talksport heldur þessu fram.

Arsenal er að kaupa Noni Madueke og Viktor Gyokeres í framlínu sína.

Þar á ekki að láta staðar numið og segir Talksport að Arsenal vilji fá Eze sem kostar 68 milljónir punda.

Eze er með klásúlu í samningi sínum hjá Palace en óvíst er hvort Arsenal geti borgað upphæðina eftir eyðslu sumarsins.

Eze er enskur landsliðsmaður sem hefur átt góð ár hjá Palace en hann er sagður vilja taka nýtt skref á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir