fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

433
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans Steinar Bjarnason fyrrum fréttamaður hjá RÚV er hugsi yfir dómi úr leik ÍA og KR í gær þar sem Helgi Mikael Jóansson var með flautuna.

Eiður Gauti Sæbjörnsson framherji KR var að sleppa í gegn þegar augljóslega var togað í hann en ekkert var dæmt. Hefðu margir talið varnarmann ÍA eiga skilið að fá rautt spjald.

„Heitir þetta ekki lengur að taka af manni upplagt marktækifæri eða hvernig eru fótboltareglurnar annars núna í júlí 2025?,“ skrifar Hans Steinar sem er stuðningsmaður KR.

KR mistókst að skora í fyrsta sinn í Bestu deild karla á tímabilinu í gær er liðið mætti ÍA.

Það hefur gengið illa hjá KR undanfarið og er liðið í harðri baráttu ásamt einmitt ÍA sem er í fallsæti.

Ísak Máni Guðjónsson tryggði Skagamönnum 1-0 heimasigur í dag og lyfti liðinu fyrir ofan KA sem situr á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“