fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Modric búinn að krota undir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric hefur skrifað undir samning við ítalska stórliðið AC Milan og yfirgefur þar með Real Madrid.

Modric var samningslaus og hefur verið í viðræðum við Milan undanfarnar vikur en hann gerir eins árs samning.

Um er að ræða algjöra goðsögn í boltanum en Króatinn lék með Real í 13 ár og var fyrir það hjá Tottenham.

Hann er að reyna fyrir sér í ítalska boltanum í fyrsta sinn og verður mögulega í stóru hlutverki næsta vetur.

Modric gerir sér vonir um að spila með Króatíu á HM 2026 í Bandaríkjunum á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“