fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 15:00

Úr leik Brieðabliks og Vals í Bestu deild karla í fyrra. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætir Egnatia á þriðjudag í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli kl. 19:00. Fyrri leikur liðanna endaði með 1-0 sigri Egnatia.

Miklir peningar eru í húfi en einnig mun auðveldari leið inn í riðlakeppni í Evrópu.

Það lið sem stendur uppi sem sigurvegari í viðureigninni mætir KKS Lech Poznań frá Póllandi í næstu umferð. Það lið sem dettur út færist yfir í Sambandsdeildina og mætir þar PFC Ludogorets 1945 frá Búlgaríu eða FC Dinamo-Minsk frá Belarús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“