fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton fyrrum miðjumaður í enska boltanum botnar ekkert í því hvernig Arsenal sem hann segir mesta „woke“ félagið í enska boltanum hafi spilað Thomas Partey allan þennan tíma.

Partey hefur verið ákærður fyrir fimm nauðganir og eftir það hefur komið í ljós að hann hafi sjö sinnum verið sleppt úr haldi lögreglu gegn tryggingu á meðan málið var í rannsókn.

Mynd/Getty

Málið var í rannsókn í meira en tvö ár en Arsenal ákvað að þaga yfir málinu og spila Partey áfram.

„Þeir eru mesta Woke félagið, síðan ertu með nauðgara sem er sjö sinnum sleppt úr haldi lögreglu og heldur áfram að spila,“ sagði Barton í hlaðvarpi sínu.

Arsenal bauð Partey nýjan samning í sumar sem hann hafnaði en nokkrum dögum síðar var hann ákærður í málinu.

„Hvernig getur þú verið svona woke en spilað svo leikmanni sem er ákærður fyrir fimm nauðgangir, sjö sinnum sleppt úr haldi. Þvílík dygðaskreyting, þú kannski leyfir honum að sleppa einu sinni úr haldi og gefur honum séns en ekki oftar.“

„Hann skilur ekki orðið, nei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall