fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nýr El Hadji Diouf á leiðinni í enska boltann en margir muna eftir manni með sama nafn sem lék með Liverpool.

Þessi strákur ber nafnið El Hadji Malick Diouf en hann er landsliðsmaður Senegal og á að baki fjóra leiki.

Hann kemur til West Ham frá Slavia Prague í Tékklandi þar sem hann hefur leikið undanfarið ár.

Diouf er vinstri bakvörður eða vængbakvörður og var hjá Tromso í Noregi frá 2023 til 2024.

West Ham borgar 22 milljónir evra fyrir leikmanninn sem verður tilkynntur í þessari viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum