fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Viktor Gyokores sé kokhraustur maður en hann er leikmaður Sporting í Portúgal.

Gyokores er á því máli að hann sé einn besti framherji heims í dag og situr á sama borði með mönnum eins og Harry Kane, Robert Lewandowski og Erling Haaland.

Þetta eru stór orð frá leikmanni í portúgölslku deildinni en allar líkur eru á að hann verði á Englandi næsta vetur.

Arsenal og Manchester United vilja fá þennan 27 ára gamla Svía sem hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting.

,,Ég er klárlega einn af þeim. Það er erfitt að greina mig sem leikmann en já ég er á sama borði og þeir í dag,“ sagði Gyokores.

,,Þetta eru framúrskarandi leikmenn og hafa verið á toppnum í mörg ár og þeir hafa vissulega sannað meira en ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum