fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 14:44

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma með PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Florian Plettenberg segir að Frankfurt sé einfaldlega að bíða eftir tilboðum frá enskum liðum í sóknarmanninn Hugo Ekitike.

Ekitike hefur verið orðaður við Chelsea, Manchester United, Newcastle og Liverpool en hann gæti kostað allt að 100 milljónir evra.

Ólíklegt er að Chelsea geri tilboð í leikmanninn eftir að hafa tryggt sér Joao Pedro frá Brighton fyrr í mánuðinum.

Ekitike er mjög öflugur sóknarmaður en hann skoraði 22 mörk fyrir Frankfurt síðasta vetur og er enn aðeins 23 ára gamall.

Frankfurt áttar sig á því að Ekitike muni á endanum fara í annað félag en hvaða lið mun borga um 100 milljónir evra á eftir að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri