fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea reyndi að halda Jadon Sancho í sumar og var í viðræðum við leikmanninn um kaup og kjör í dágóðan tíma.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Ben Jacobs en Sancho var á láni hjá Chelsea frá Manchester United síðasta tímabil.

Sancho þénar vel hjá United og fær um 300 þúsund pund á viku en Chelsea harðneitaði að borga Englendingnum þau laun.

Chelsea var hins vegar reiðubúið að borga allt að 200 þúsund pund á viku sem Sancho tók ekki í mál og sneri því aftur til United.

Chelsea þurfti að borga United fimm milljónir punda til að losna við kaupskyldu á leikmanninum sem á enga framtíð fyrir sér á Old Trafford.

Chelsea borgaði um 180 til 200 þúsund pund til Sancho á viku er hann var hjá félaginu og neitaði að hækka þá upphæð sem varð til þess að ekkert varð úr endanlegum félagaskiptum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?