fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana mun líklega ekki spila með Manchester United á undirbúningstímabilinu eftir að hafa meiðst aftan í læri.

Þetta er áfall fyrir enska stórliðið sem er þó talið ver að skoða markmenn og gætu leyst Onana af hólmi fyrir næsta vetur.

Onana er enn í dag aðalmarkvörður United en hann meiddist á æfingu og verður frá í allt að sex til átta vikur.

Það þýðir einnig að Onana muni missa af opnunarleik United í ensku úrvalsdeildinni sem er gegn Arsenal þann 17. ágúst.

Ef nýr markvörður verður ekki keyptur þá mun Altay Bayndir standa í marki United í byrjun tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?