fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

433
Sunnudaginn 13. júlí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Jack Grealish, stjörnu Manchester City, vekur nú athygli en hann er í sumarfríi og er framtíð hans mikið í umræðunni.

Grealish var mættur á Oasis tónleika nú á dögunum og ræddi við nokkra aðdáendur sem voru mættir á sama viðburð.

Enskir miðlar vekja athygli á að Grealish hafi verið ‘blindfullur’ er myndbandið var tekið en hann segist þar elska stuðningsmenn City meira en allt annað.

Grealish hefur áður komist í fréttirnar fyrir drykkju og var um tíma settur til hliðar hjá City vegna vandræða utan vallar.

Myndbandið er þó afskaplega saklaust og er eðlilegt fyrir stjörnuna að skemmta sér áður en enska úrvalsdeildin hefst í næsta mánuði.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United