fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores er búinn að opna dyrnar fyrir Manchester United á ný en frá þessu greinir miðillinn Correio da Manha.

Gyokores lokaði á samskipti við United fyrr í sumar en enska félagið var að skoða það að fá sóknarmanninn frá Sporting í Portúgal.

Arsenal hefur helst verið orðað við Svíann undanfarna daga en á í erfiðleikum með að ná samkomulagi við Sporting um kaupver.

Gyokores er ákveðinn í að komast burt frá Sporting í sumar og hefur til að mynda neitað að mæta á æfingar hjá félaginu.

Sporting vill fá um 70 milljónir punda fyrir Gyokores sem er 27 ára gamall og hefur raðað inn mörkum síðustu tvö tímabil.

Hvort United sé enn að horfa til leikmannsins er óljóst en Ruben Amorim, stjóri liðsins, vann með honum hjá Sporting þar til í nóvember í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum