fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að fá 25 milljónir punda frá Bournemouth sem er að festa kaup á markmanninum Djordje Petrovic.

Petrovic virðist eiga enga framtíð fyrir sér hjá Chelsea og spilaði með Strasbourg á lánssamningi í vetur.

Petrovic hefur samþykkt að gera fimm ára samning við Bournemouth og tekur við af Kepa Arrizabalaga sem var einmitt hjá félaginu á láni frá Chelsea.

Chelsea hefur gefið Petrovic grænt ljós á að ræða við Bournemouth og vill markvörðurinn á sama tíma komast burt.

Petrovic stóð sig vel með Strasbourg í vetur og var valinn leikmaður ársins hjá stuðningsmönnum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir