fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 18:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy gæti tekið afskaplega óvænt skref á sínum ferli ef marka má heimildir GiveMeSport í dag.

Vardy er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Leicester þar sem hann skoraði 200 mörk í 500 leikjum.

Vardy er orðinn 38 ára gamall og svo sannarlega kominn á seinni ár ferilsins en hann vill prófa nýtt ævintýri áður en skórnir fara á hilluna.

Valencia er það lið sem er nú talið sýna framherjanum áhuga en Carlos Corberan, stjóri liðsins, er sagður vera mikill aðdáandi Vardy.

Það væri ansi áhugavert að sjá Vardy reyna fyrir sér á Spáni en hann hefur allan sinn feril leikið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“