fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Cunha, nýr leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um þann heiður að fá að klæðast treyju númer tíu hjá félaginu.

Marcus Rashford var síðasta tían hjá United en hann virðist vera á förum og er ekki með númer í dag.

Cunha kom til United frá Wolves í sumar og er búist við miklu af leikmanninum næsta vetur.

,,Já, vá. Þetta er eitthvað sem þig dreymir um, að klæðast treyju númer tíu,“ sagði Cunha.

,,Ég get nefnt marga leikmenn sem notuðu þetta númer, það væri auðvelt fyrir mig. Auðvitað hugsa ég fyrst um Wayne Rooney.“

,,Það er einhver sem ég ólst upp við að horfa á og ég hef horft á enn meira af honum í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig