fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matheus Cunha, nýr leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um þann heiður að fá að klæðast treyju númer tíu hjá félaginu.

Marcus Rashford var síðasta tían hjá United en hann virðist vera á förum og er ekki með númer í dag.

Cunha kom til United frá Wolves í sumar og er búist við miklu af leikmanninum næsta vetur.

,,Já, vá. Þetta er eitthvað sem þig dreymir um, að klæðast treyju númer tíu,“ sagði Cunha.

,,Ég get nefnt marga leikmenn sem notuðu þetta númer, það væri auðvelt fyrir mig. Auðvitað hugsa ég fyrst um Wayne Rooney.“

,,Það er einhver sem ég ólst upp við að horfa á og ég hef horft á enn meira af honum í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“