fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski knattspyrnusérfræðingurinn Alan Gibson segir að stuðningsmenn Tottenham geti verið spenntir fyrir næsta tímabili.

Tottenham hefur tryggt sér þjónustu Kota Takai sem kemur frá Kawai Frontale í Japan en hann er aðeins tvítugur og spilar sem miðvörður.

Gibson bendir á að Takai hafi verið frábær þegar Kawasaki spilaði við Al-Nassr í Meistaradeild Asíu.

,,Hann er skráður rúmlega 190 sentímetrar sem er mjög óeðlilegt fyrir japanskan leikmann og hæðin ætti ekki að vera vandamál í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gibson.

,,Hann er aðeins um 80 til 83 kíló í dag svo hann gæti þurft að bæta á sig vöðvamassa.“

,,Það sem fólk hefur séð eru leikir hans við menn eins og Cristiano Ronaldo, Jhon Duran og Sadio Mane og hann var með þá í vasanum allan leikinn.“

,,Ég áttaði mig ekki á því að Ronaldo væri inni á vellinum í 60 mínútur. Í alvöru talað, ég horfði á leikinn á litlum skjá og gleymdi því að Ronaldo væri að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig