fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski knattspyrnusérfræðingurinn Alan Gibson segir að stuðningsmenn Tottenham geti verið spenntir fyrir næsta tímabili.

Tottenham hefur tryggt sér þjónustu Kota Takai sem kemur frá Kawai Frontale í Japan en hann er aðeins tvítugur og spilar sem miðvörður.

Gibson bendir á að Takai hafi verið frábær þegar Kawasaki spilaði við Al-Nassr í Meistaradeild Asíu.

,,Hann er skráður rúmlega 190 sentímetrar sem er mjög óeðlilegt fyrir japanskan leikmann og hæðin ætti ekki að vera vandamál í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gibson.

,,Hann er aðeins um 80 til 83 kíló í dag svo hann gæti þurft að bæta á sig vöðvamassa.“

,,Það sem fólk hefur séð eru leikir hans við menn eins og Cristiano Ronaldo, Jhon Duran og Sadio Mane og hann var með þá í vasanum allan leikinn.“

,,Ég áttaði mig ekki á því að Ronaldo væri inni á vellinum í 60 mínútur. Í alvöru talað, ég horfði á leikinn á litlum skjá og gleymdi því að Ronaldo væri að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Í gær

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Í gær

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Í gær

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“