fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 19:13

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Brentford eru væntanlega áhyggjufullir þessa stundina en liðið virðist vera að missa alla sína bestu leikmenn.

Bryan Mbeumo er sagður vera á leið til Manchester United og þá mun Christian Norgaard spila með Arsenal næsta vetur.

Ekki nóg með það hefur félagið misst stjóra sinn, Thomas Frank, sem hefur krotað undir hjá Tottenham.

Annar lykilmaður Brentford, Yoane Wissa, gæti einnig verið að kveðja en Frank vill fá hann til Tottenham í sumar.

Sami Mokbel hjá BBC greinir frá en samkvæmt hans heimildum er Tottenham búið að bjóða í þennan 28 ára gamla sóknarmann.

Wissa var frábær fyrir Brentford síðasta vetur og skoraði 19 mörk í 35 leikjum í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot