fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest kaupin á Christian Norgaard frá Brentford.

Um er að ræða 31 árs gamlan danskan landsliðsmann sem kemur með reynslu inni í leikmannahóp Arsenal.

Skytturnar greiða fyrir hann um 10 milljónir punda, en líklegt er að hann sé fenginn upp á breiddina á miðjunni í huga.

Norgaard var fyrirliði Brentford en tekur nú skrefið í stærra félag. Mun hann klæðast treyju númer 16 á Emirates-leikvanginum.

Norgaard er annar miðjumaðurinn sem Arsenal sækir á stuttum tíma á eftir Martin Zubimendi.

Thomas Partey og Jorginho yfirgáfu félagið eftir síðasta tímabil og er því búið að fylla í þeirra skörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle