fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að bæði Liverpool og Arsenal fari í slag um það að fá Rodrygo sóknarmann Real Madrid.

Erlendir miðlar fjalla um þetta en áhugi Liverpool gæti komið til sögunnar ef Luis Diaz verður seldur til Barcelona.

Rodrygo er ekki í plönum Xabi Alonso og hefur lítið fengið að spreyta sig á HM félagsliða.

Arsenal hefur lengi fylgst með málum Rodrygo sem gæti verið falur fyrir um 60 milljónir punda.

Rodrygo er 24 ára gamall landsliðsmaður frá Brasilíu sem búist er við að Real Madrid reyni að losa sig við á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja