fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er að ganga frá kaupum á Alvaro Carreras vinstri bakverði Benfica, hann var á óskalista Xabi Alonso.

Real mun greiða 43 milljónir punda fyrir bakvöðrinn en félagið hefur lengi viljað fá hann.

Carreras hefur verið síðustu ár hjá Benfica en áður var hann í eigu Manchester United.

United mun græða vel á kaupum Real en félagið fær 20 prósent af söluverði Benfica eða 8,6 milljónir punda.

Sú upphæð gæti nýst vel í rekstur United sem virðist nokkuð þungur og félagið er lítið að gera á markaðnum þetta sumarið.

Carreras var 17 ára þegar hann fór frá Real Madrid til Manchester United en nú snýr hann aftur heim 22 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Lucas kominn til Blackburn

Andri Lucas kominn til Blackburn
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“