fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ráðið Lord Seb Coe til að fara fyrir framkvæmdum að nýjum heimavelli félagsins sem félagið stefnir á að byggja.

Fyrr á þessu ári voru kynnt plön um að byggja nýjan heimavöll.

Völlurinn á að taka 100 þúsund áhorfendur í sæti en fyrrum hlauparinn Seb Coe mun fara fyrir verkefninu.

Borgarstjórn Manchester er með og mun taka þátt í kostnaði en ásamt því að byggja völl vill félagið fara í miklar framkvæmdir í kringum völlinn.

Félagið stefnir að því að halda úrslitaleik HM kvenna árið 2035 en en mótið fer þá fram á Bretlandseyjum.

„Ég er mjög stoltur að því að hafa fengið boð um það að sjá um þetta verkefni,“ segir Lord Seb Coe sem er þekktastur fyrir að hafa unnið gull á Ólympíuleikunum í Moskvu árið 1980.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot