fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur ekki lagt neitt formlegt tilboð í Jadon Sancho og félögin hafa ekki átt í neinum viðræðum. Fabirizo Romano segir frá.

Fréttir um slíkt hafa verið sagðar en eru ekki réttar. Segir hann að Juventus hafi aðeins átt samtöl við umboðsmann Sancho en ekki neitt meira.

Skilaboðin frá Juventus voru á þann veg að félagið myndi ekki borga Sancho sömu laun og hann er með á Old Trafford.

Sancho er með 250 þúsund pund á viku á Old Trafford en þau laun mun hann hvergi fá, United vill losna við hann á 25 milljónir punda.

Sancho var á láni hjá Chelsea en hann hafnaði því að vera þar áfram vegna þess að laun hans hefðu lækkað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot