fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir dómarar munu dæma leik SJK Seinäjoki frá Finnlandi og KÍ Klakvsík frá Færeyjum í Sambandsdeildinni.

Jóhann Ingi Jónsson verður aðaldómari leiksins og honum til aðstoðar verða þeir Ragnar Þór Bender og Gylfi Már Sigurðsson, Fjórði dómari verður Helgi Mikael Jónasson.

Leikurinn fer fram fimmtudaginn 10. júlí í Seinäjoki í Finnlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær