fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fær 7 milljónir punda í sinn vasa þegar Newcastle United klárar kaupin á Anthony Elanga frá Nottingham Forest.

Slík klásúla var í samningi United við nottingham sem keypti Elanga á 15 milljónir punda fyrir tveimur árum.

Elanga er nú að fara á um 60 milljónir punda til Newcastle og fær United ákveðna prósentu af hagnaði Nottingham.

Nottingham mun hagnast um 45 milljónir punda og fær United 7 milljónir punda af því í sinn vasa um leið og kaupin ganga í gegn.

Búist er við að Elanga verði leikmaður Newcastle í dag en bókhaldið hjá Sir Jim Ratcliffe fagnar því að fá rúman milljarð óvænt þar inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur