fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 09:30

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Portúgal gengur lítið sem ekkert í viðræðum Arsenal um kaup á Viktor Gyokeres framherja Sporting Lisbon.

Þar segir að aðilar séu ekki sammála um verðmiðann sem á að greiða fyrir sænska framherjann.

Gyokeres fór inn í sumarið og taldi sig geta labbað í burtu fyrir 60 milljónir evra og eitthvað í bónus. Taldi hann munnlegt samkomulag vera um slíkt.

Þetta segir Sporting vera tóma þvælu og Arsenal ákvað því að bjóða 65 milljónir evra í hann og eitthvað í bónus.

Nú segir miðlar í Portúgal að Sporting fari fram á 70 milljónir evra og einhvern slatta í bónus, er þá Gyokeres komin í sama flokk og Benjamin Sesko hjá Leipzig þegar kemur að verðmiða. Gæti það fengið Arsenal til að hugsa betur um málið.

Ekkert samtal félagana hefur átt sér stað síðan um helgina samkvæmt fréttum í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Í gær

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern