fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz segir að hann hafi verið í rústi í marga daga eftir að hafa heyrt af andláti Diogo Jota.

Jota og Diaz voru samherjar hjá Liverpool en sá fyrrnefndi lést í bílslysi ásamt bróður sínum fyrir helgi.

Diaz og Jota voru góðir vinir en knattspyrnuheimurinn mun svo sannarlega sakna portúgalans sem var afskaplega skemmtilegur leikmaður og fyrir ofan allt góður maður.

,,Það er gríðarlega erfitt að heyra svona fréttir, þetta er svo sorglegt,“ sagði Diaz um vin sinn.

,,Þú getur aldrei verið undirbúinn fyrir eitthvað svona, hann gerði mikið fyrir mig þegar ég kom til Liverpool. Fjölskyldan hans bauð mig velkominn og vinátta okkar var mikil.“

,,Þegar ég vaknaði og las fréttirnar þá fór ég að hágráta og þetta var svo ótrúlega sársaukafullt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“