fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz segir að hann hafi verið í rústi í marga daga eftir að hafa heyrt af andláti Diogo Jota.

Jota og Diaz voru samherjar hjá Liverpool en sá fyrrnefndi lést í bílslysi ásamt bróður sínum fyrir helgi.

Diaz og Jota voru góðir vinir en knattspyrnuheimurinn mun svo sannarlega sakna portúgalans sem var afskaplega skemmtilegur leikmaður og fyrir ofan allt góður maður.

,,Það er gríðarlega erfitt að heyra svona fréttir, þetta er svo sorglegt,“ sagði Diaz um vin sinn.

,,Þú getur aldrei verið undirbúinn fyrir eitthvað svona, hann gerði mikið fyrir mig þegar ég kom til Liverpool. Fjölskyldan hans bauð mig velkominn og vinátta okkar var mikil.“

,,Þegar ég vaknaði og las fréttirnar þá fór ég að hágráta og þetta var svo ótrúlega sársaukafullt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot