fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 20:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll, fyrrum landsliðsmaður Englands, gæti verið að taka ansi áhugavert skref á sínum ferli.

Þetta kemur fram í enskum miðlum en Carroll er atvinnulaus eftir að hafa yfirgefið Bordeaux í Frakklandi.

Carroll er 36 ára gamall og lék níu landsleiki fyrir England og kostaði Liverpool 35 milljónir punda á sínum tíma.

Chelmsford City í neðri deildum Englands er talið vera að tryggja sér þjónustu Carroll en liðið leikur í sjöttu efstu deild.

Angelo Harrop, þjálfari Chelmsford, vildi ekki staðfesta skiptin en miklar líkur eru á að þau verði staðfest á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot