Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss
Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, mætti í hlaðvarp 433.is um EM úti í Sviss.
Íslenska kvennalandsliðið er úr leik á mótinu eftir aðeins tvo leiki, en einn leikur er eftir gegn Noregi.
Í þættinum er farið yfir þessi miklu vonbrigði, framtíð Þorsteins Halldórssonar landsliðsþjálfara og margt fleira.
Hlustaðu á þáttinn í spilaranum eða á helstu hlaðvarpsveitum.