fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason stjörnublaðamaður Morgunblaðsins telur útséð með það að Íslendingur geti tekið kvennalandsliðið og bætt það meira. Frá þessu segir hann í Morgunblaðinu í dag.

Bjarni telur að KSÍ þurfi að fá inn erlendan þjálfara ef sambandið ákveður að skipta út Þorsteini Halldórssyni þjálfara liðsins.

Íslenska liðið er úr leik á Evrópumótinu eftir tvo leiki í riðlakeppni, yfirlýst markmið liðsins var að fara áfram úr riðlinum.

„Ég hef rætt við þrjá ís­lenska þjálf­ara um landsliðið und­an­farna daga og þeir hafa all­ir sömu sögu að segja. Það sé óraun­hæft að ætl­ast til þess að Ísland stýri leikj­um á stór­móti, við séum ekki með leik­menn­ina í það,“ skrifar Bjarni í Morgunblaðið.

Hann sér því engan íslenskan kost í stöðunni ef Þorstein hættir með liðið. „Ef KSÍ tek­ur ákvörðun um að skipta um þjálf­ara eft­ir mótið þá er þetta rétti tíma­punkt­ur­inn til þess að fá inn er­lend­an þjálf­ara. Ein­hvern sem sér hlut­ina í nýju ljósi og kem­ur með nýj­ar og öðru­vísi áhersl­ur.“

„Í nú­tíma­fót­bolta verðurðu að geta haldið eitt­hvað aðeins í bolt­ann og ís­lensk­ir þjálf­ar­ar virðast sann­færðir um að liðið geti það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“