fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 11:00

Sandra María skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Sandra María Jessen er ein sex leikmanna íslenska landsliðsins á EM sem spilar í Bestu deildinni á Íslandi. Er sóknarmaðurinn á mála hjá Þór/KA.

Hún hefur einnig reynslu úr atvinnumennsku með Bayer Leverkusen, sem og Slavia Prag um stutt skeið, og ræddi muninn á því að koma inn í landsliðsverkefni úr íslenska boltanum eða að utan.

„Það er auðvitað aðeins öðruvísi. Þegar ég var í Leverkusen var ég með heimsklassa leikmenn í kringum mig og kannski fleiri gæðaleikmenn, stærri hóp,“ sagði hún í samtali við 433.is á dögunum úti í Sviss.

video
play-sharp-fill

Munurinn er þó ekki svo mikill. „Við erum samt svo mikið saman, þekkjum vel inn á hvora aðra og erum duglegar að spila inn á styrkleika okkar. Ég held að það sé eitt af því sem einkenni okkur sem lið, hvað við erum samstilltar og trúum á hvora aðra.“

Ísland er því miður úr leik á EM eftir tvo tapleiki, gegn Finnum og heimakonum í Sviss. Eftir er þó einn leikur gegn Noregi, þar sem ekkert er undir nema stoltið.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
Hide picture