fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 22:00

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer hefur nefnt sinn besta vin hjá Chelsea en það er varnarmaðurinn Tosin Adarabioyo og ná þeir vel saman.

Palmer byrjaði síðasta tímabil vel og raðaði inn mörkum en var ekki eins öflugur seinni hluta tímabils.

Hann viðurkennir að hafa upplifað nokkuð erfiða tíma innan sem utan vallar en getur alltaf treyst á Tosin sem spilar í vörninni.

,,Ég hef upplifað erfiða tíma síðustu mánuði bæði innan sem utan vallar en hann er alltaf til staðar fyrir mig og hefur hjálpað mikið,“ sagði Palmer.

Chelsea mun treysta á Palmer næsta vetur en hann er maðurinn sem á að tryggja liðinu sigur í flestum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Í gær

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun