fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli á dögunum er enginn annar en Pete Doherty var mættur til að leiða lið Margate út á völlinn í leik gegn Tonbridge Angels.

Um var að ræða leik á undirbúningstímabilinu en bæði þessi félög spila í neðri deildum Englands.

Doherty er nokkuð þekktur tónlistarmaður í Bretlandi en hann bar fyrirliðabandið og leiddi leikmenn Margate inn á völlinn ásamt því að taka upphafsspyrnuna.

Doherty er 46 ára gamall og var ekki lengi inni á vellinum en honum var skipt útaf skömmu eftir að leikurinn hófst.

Doherty er söngvari hljómsveitarinnar The Libertines og var á sínum tíma í sambandi með fyrirsætunni Kate Moss.

Ansi skemmtilegt allt saman en myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“