fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 18:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og ‘lífvörður’ hans gætu spilað saman í félagsliði í fyrsta sinn en þetta kemur fram í bandarískum miðlum.

Þessi svokallaði lífvörður er Rodrigo De Paul, leikmaður Atletico Madrid, en hann og Messi spila saman í argentínska landsliðinu.

De Paul er þekktur fyrir það að verja Messi innan vallar en ef einhver leikmaður er með vesen við argentínsku goðsögnina er miðjumaðurinn fyrstur á svæðið.

Atletico er búið að setja De Paul á sölulista en hann er fáanlegur fyrir 17 milljónir dollara.

De Paul er 31 árs gamall og eru líkur á að hann og Messi muni spila saman með Inter Miami í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“