fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt L’Equipe í Frakklandi hefur Al Ahli í Sádí Arabíu hafið viðræður við Lionel Messi og vill félagið fá hann frá Inter Miami.

Messi verður samningslaus í desember þegar tímabilið í MLS deildinni er á enda.

Al Ahli er eitt af stóru liðunum í Sádí og hefur félagið áhuga á því að fá Messi. Honum hefur áður verið boðið að koma til Sádí.

Ljóst er að messi færi í sama launaflokk og Cristiano Ronaldo en Sádarnir telja sig eiga góðan möguleika á því að fá Messi.

Messi er sagður ósáttur með það hversu illa Inter Miami hefur gengið að koma sér í fremstu röð í MLS deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
433Sport
Í gær

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni