fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 08:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli um helgina að Cristiano Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota samlanda síns og félaga úr landsliðinu.

Nokkuð hefur borið á gagnrýni á Ronaldo fyrir að mæta ekki til að votta fjölskyldu Jota og bróðir hans Andre samúð sína.

Record í Portúgal hefur eftir heimildarmanni nálægt Ronaldo að hann hafi ekki viljað mæta til að taka sviðsljósið af útförinni.

Ronaldo er frægasti fótboltamaður Evrópu og hefði koma hans mögulega tekið athyglina af þeirri sorg sem fylgir andláti þeirra bræðra.

Ronaldo er sagður vera í áfalli eftir andlátið en Jota var 28 ára gamall þegar hann féll frá í hræðilegu bílslysi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga