fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United og Diogo Dalot bakvörður liðsins mæta ekki til æfinga í þessaari viku eins og planið var.

Ástæðan er andlát Diogo Jota framherja Liverpool sem var samherji þeirra í landsliði Portúgals.

Bruno og Dalot voru mættir í útför Jota á laugardag sem fram fór í Portúgal, stundin var erfið eftir hræðilegt bílslys sem Jota og bróðir hans Andre lentu í.

Getty

Snemma á fimmtudagsmorgun komu fyrstu fréttir af því að Jota og Andre hefðu látið lífið í bílslysi.

Ruben Amorim stjóri United ákvað að gefa þeim félögum aðeins lengra frí til að jafna sig eftir áfallið sem fylgir því að missa góðan vin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss