fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 07:00

Luiz Diaz er bekkjaður í dag / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz hefur opnað sig um eigin framtíð en hann er mikið orðaður við Barcelona þessa stundina.

Diaz er leikmaður Liverpool á Englandi en Börsungar eru sagðir hafa mikinn áhuga á leikmanninum fyrir næsta vetur.

Diaz útilokar ekki að fara annað í sumar en viðurkennir að hann sé mjög ánægður sem leikmaður Liverpool og leitast ekki eftir því að fara.

,,Framtíðin er óljós þessa stundina og við erum í viðræðum við stjórnina,“ sagði Diaz um framtíðina.

,,Mér líður vel þar sem ég er í dag en við þurfum að sjá hvað gerist í framhaldinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“