fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho er loksins laus frá Aston Villa en hann hefur skrifað undir samning við Vasco da Gama í Brasilíu.

Vasco reyndi að fá leikmanninn endanlega síðasta sumar en Villa var aðeins opið fyrir því að lána hann annað.

Nú hefur Villa samþykkt að losa leikmanninn endanlega en hann hefur ekki spilað fyrir félagið síðan snemma 2023.

Coutinho var magnaður fyrir Liverpool á sínum tíma í úrvalsdeildinni en hann var seldur til Barcelona 2017 en stóðst ekki væntingar.

Hann sneri aftur til Englands 2021 en eftir góða byrjun þá náði Brassinn ekki að sýna sitt rétta andlit og var lánaður til Al-Duhail í Katar og síðar Vasco.

Vasco hefur nú fengið leikmanninn í sínar raðir endanlega en hann hefur spilað 26 leiki fyrir félagið og skorað í þeim fimm mörk á lánssamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“