fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 17:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands hefur skrifað undir hjá Chelsea en sá strákur ber nafnið Chris Atherton.

Atherton komst í heimsfréttirnar árið 2022 er hann spilaði aðalliðsleik fyrir Glenavon í Írlandi aðeins 13 ára gamall.

Atherton er afskaplega efnilegur miðjumaður en hann spilaði 30 leiki fyrir Glenavon í vetur en liðið leikur í efstu deild Írlands.

Hann er enn aðeins 16 ára gamall og mun leika með unglingaliði Chelsea í vetur og fær þar að koma gæðum sínum á framfæri.

Enginn leikmaður í sögu Bretlands hefur spilað svo ungur fyrir aðallið í gegnum tíðina svo ljóst er að um mjög spennandi strák er að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal