fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 16:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, segir að það sé eitthvað að ef Ousmane Dembele vinnur ekki Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári.

Dembele hefur spilað virkilega vel með PSG á þessu ári en hann kemur til greina í valinu ásamt mörgum öðrum góðum eins og Lamine Yamal og Mohamed Salah.

Al-Khelaifi er þó sannfærður um að það sé aðeins einn maður sem á að koma til greina og er það Dembele sem er 28 ára gamall og spilar á vængnum.

,,Ousmane átti stórkostlegt tímabil. Það er engin vafi á því að hann muni vinna Ballon d’Or,“ sagði Al-Khelaifi.

,,Ef hann vinnur ekki verðlaunin þá er eitthvað vandamál hjá Ballon d’Or. Hann hefur gert allt til að verðskulda þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City staðfestir kaup á Donnarumma

City staðfestir kaup á Donnarumma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal