fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 16:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, segir að það sé eitthvað að ef Ousmane Dembele vinnur ekki Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári.

Dembele hefur spilað virkilega vel með PSG á þessu ári en hann kemur til greina í valinu ásamt mörgum öðrum góðum eins og Lamine Yamal og Mohamed Salah.

Al-Khelaifi er þó sannfærður um að það sé aðeins einn maður sem á að koma til greina og er það Dembele sem er 28 ára gamall og spilar á vængnum.

,,Ousmane átti stórkostlegt tímabil. Það er engin vafi á því að hann muni vinna Ballon d’Or,“ sagði Al-Khelaifi.

,,Ef hann vinnur ekki verðlaunin þá er eitthvað vandamál hjá Ballon d’Or. Hann hefur gert allt til að verðskulda þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld