fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 16:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, segir að það sé eitthvað að ef Ousmane Dembele vinnur ekki Ballon d’Or verðlaunin á þessu ári.

Dembele hefur spilað virkilega vel með PSG á þessu ári en hann kemur til greina í valinu ásamt mörgum öðrum góðum eins og Lamine Yamal og Mohamed Salah.

Al-Khelaifi er þó sannfærður um að það sé aðeins einn maður sem á að koma til greina og er það Dembele sem er 28 ára gamall og spilar á vængnum.

,,Ousmane átti stórkostlegt tímabil. Það er engin vafi á því að hann muni vinna Ballon d’Or,“ sagði Al-Khelaifi.

,,Ef hann vinnur ekki verðlaunin þá er eitthvað vandamál hjá Ballon d’Or. Hann hefur gert allt til að verðskulda þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot