fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Hefja loksins viðræður við Rashford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 14:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er loksins að hefja viðræður við sóknarmanninn Marcus Rashford sem spilar með Manchester United.

Foot Mercato greinir frá en Rashford hefur verið orðaður við spænska félagið í margar vikur.

Nú virðast viðræður að vera að fara af stað en Rashford á enga framtíð fyrir sér hjá uppeldisfélaginu og er til sölu í sumar.

Barcelona vildi fá Nico Williams frá Athletic Bilbao í sumar en hann ákvað að skrifa undir nýjan átta ára samning.

Það er draumur Rashford að skrifa undir hjá Börsungum og mun hann gera allt til að komast til félagsins í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld