fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 19:32

Renato Sanches í leik með Portúgal á EM2020 / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renato Sanches er mættur aftur til franska félagsins Paris Saint-Germain eftir lánsdvöl hjá Benfica í Portúgal.

Benfica hefur staðfest þær fregnir en þessi 27 ára gamli leikmaður var keyptur til PSG árið 2022.

Hann stóðst ekki væntingar þar eftir góða frammistöðu með Lille og spilaði aðeins tíu leiki fyrir Benfica í vetur.

Ljóst er að Portúgalinn mun ekki spila fyrir PSG í vetur en hvert hann fer í sumar er ekki vitað að svo stöddu.

Sanches á að baki 32 landsleiki fyrir Portúgal og var á sínum tíma talinn einn efnilegasti miðjumaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu

Bikiní-bomban ratar á forsíðurnar eftir að eiginmaður hennar skipti um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd