fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, stjarna Chelsea, var stjarnan í nýrri auglýsingu frá Nike sem hefur vakið mikla athygli.

Palmer er samningsbundinn Nike en hann er lítið fyrir sviðsljósið en ákvað að slá til að þessu sinni.

Palmer þurfti vissulega ekki að sýna mikla leikhæfileika í auglýsingunni en er sjáanlegur undir lokin.

Það er í raun erfitt að útskýra hvað nákvæmlega átti sér stað í þessari auglýsingu en hana má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Í gær

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso