fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 10:00

Marcus Rashford, Anthony Elanga, Bruno Fernandes og Scott McTominay / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði ‘ein stærstu mistök í sögu fótboltans’ með því að selja skoska landsliðsmanninn Scott McTominay í fyrra.

Þetta segir Benni McCarthy, fyrrum þjálfari hjá félaginu, en McTominay var seldur til Napoli á Ítalíu.

Miðjumaðurinn stóð sig virkilega vel með Napoli og fagnaði sigri í deild á sínu fyrsta tímabili þar.

,,Auðvitað eru mismunandi ástæður fyrir því að þú selur uppalinn leikmann, þegar þú selur þá færðu græðiru meira og getur fengið inn fleiri leikmenn,“ sagði McCarthy.

,,Hins vegar þá voru það ein stærstu mistök í sögu fótboltans að leyfa honum að fara. Hann var fæddur til að spila fyrir Manchester United.“

,,Hann var kannski ekki sá besti tæknilega en hann var með baráttuandann og ég að það sé það sem þeir munu fá aftur með komu Matheus Cunha frá Wolves.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot