fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki öruggt að Paul Pogba spili aftur fyrir franska landsliðið en hann greinir sjálfur frá.

Þessi 32 ára gamli miðjumaður er laus úr 18 mðánaða banni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi og skrifaði undir hjá Monaco.

Pogba grínaðist með það að landsliðsþjálfari Frakka, Didier Deschamps, hafi lofað honum öruggu sæti í liðinu eftir endurkomuna.

,,Auðvitað ræddi ég við Deschamps í símtali og hann sagði við mig: ‘Þetta er í góðu, þú varst að skrifa undir hjá Monaco svo snúðu aftur þegar þú vilt,’ sagði Pogba.

,,Nei ég er að grínast en auðvitað er það draumur hvers leikmanns Frakklands að spila fyrir landsliðið.“

,,Ég þarf að vinna mér inn sæti í liðinu sem er með mjög góðan og stóran hóp. Það er undir mér komið að standa mig og vinna mér inn sæti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta