fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 08:00

Lamine Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn efnilegasti leikmaður heims ef ekki sá efnilegasti, Lamine Yamal, ætlar að halda leynipartí í sumar til að fagna 18 ára afmæli sínu.

Þetta kemur fram í spænska miðlinum COPE en Yamal er leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins.

Yamal hefur boðið mörgum heimsfrægum mönnum að mæta í teitið á Ibiza en hann verður 18 ára gamall þann 13. júlí.

Það verða ekki aðeins fótboltamenn sem boð í þetta partí en leikarar og aðrir þekktir einstaklingar munu láta sjá sig.

COPE segir að enginn sími verðui leyfður á svæðinu til að tryggja öryggi og frið þeirra sem ákveða að mæta.

Yamal og hans menn munu spila við Real Mallorca í fyrsta deildarleiknum á Spáni þann 17. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga