fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Már Kjartansson er orðinn leikmaður Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni en þetta var staðfest í kvöld.

Um er að ræða afskaplega efnilegan leikmann sem er fæddur 2006 og hefur leikið tíu leiki í Bestu deildinni í sumar.

Kjartan spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir um þremur árum síðan og hefur spilað marga leiki fyrir aðalliðið síðan þá.

Aberdeen er nokkuð stórt félag í Skotlandi en liðið hafnaði í fimmta sæti deildairnnar á síðustu leiktíð.

Hann gerir fjögurra ára samning við Aberdeen og verður fróðlegt að fylgjast með hans dvöl þar í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“