fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Már Kjartansson er orðinn leikmaður Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni en þetta var staðfest í kvöld.

Um er að ræða afskaplega efnilegan leikmann sem er fæddur 2006 og hefur leikið tíu leiki í Bestu deildinni í sumar.

Kjartan spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir um þremur árum síðan og hefur spilað marga leiki fyrir aðalliðið síðan þá.

Aberdeen er nokkuð stórt félag í Skotlandi en liðið hafnaði í fimmta sæti deildairnnar á síðustu leiktíð.

Hann gerir fjögurra ára samning við Aberdeen og verður fróðlegt að fylgjast með hans dvöl þar í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frá Manchester til Tyrklands

Frá Manchester til Tyrklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn hrósaði Íslendingum en sagði eitt og annað enn ábótavant

Forsetinn hrósaði Íslendingum en sagði eitt og annað enn ábótavant
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“
433Sport
Í gær

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“