fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 21:30

Coleen Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, er byrjuð að þéna mun meira en eiginmaður sinn sem er í dag atvinnulaus þjálfari.

Árið 2024 var tekið fyrir en þar þénaði Wayne um 500 þúsund pund eftir að hafa þjálfað lið Plymouth um tíma í næst efstu deild Englands.

Coleen er með sitt eigið fyrirtæki, CWR 2021, sem þénaði 1,3 milljón árið 2024 og er það gríðarleg bæting frá árinu áður.

Wayne hefur á lífsleiðinni verið vanur stærri launatékka en hann fékk 300 þúsund pund á viku á sínum tíma sem leikmaður árið 2014.

Coleen sem er 39 ára gömul þénaði einnig vel fyrir það að taka þátt í raunveruleikaþáttunum ‘I’m A Celebrity.. Get Me Out Of Here.’

Coleen er mikið fyrir sviðsljósið og á þessu ári verða þættirnir ‘The Rooneys’ frumsýndir á Disney+.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“